Meginmál

Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignaveðlána til neytenda

ATH: Þessi grein er frá 20. júlí 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hefur í dag sett reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda. Reglurnar eru settar að fengnu áliti fjármálastöðugleikaráðs, sem seðlabankastjóri á sæti í.