Á kynningarfundi í gær um vaxtaákvörðun skýrði seðlabankastjóri viðskipti Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði og sérstaka bindingu á fjármagnsinnstreymi á skuldabréfamarkað og í hávaxtainnstæður (fjárstreymistæki).
Skýringar seðlabankastjóra á kynningarfundi um vaxtaákvörðun 23. ágúst 2017
ATH: Þessi grein er frá 24. ágúst 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.