Meginmál

Erindi aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands um stöðu efnahagsmála og mótun peningastefnunnar

ATH: Þessi grein er frá 19. september 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt í dag erindi fyrir nemendur í námskeiðinu Fjármálamarkaðir í Háskóla Íslands um stöðu efnahagsmála og mótun peningastefnunnar.

Við flutning erindisins studdist Þórarinn við efni í meðfylgjandi kynningarskjali.