Meginmál

Erindi um innleiðingu þjóðhagsvarúðartækja

ATH: Þessi grein er frá 27. september 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Lúðvík Elíasson, hagfræðingur á sviði fjármálastöðugleika, hélt í þessum mánuði erindi á ráðstefnunni Evaluating the Effectiveness of Macroprudential Policies hjá Seðlabanka Slóveníu í Ljubljana. Í erindinu fjallaði Lúðvík um framkvæmd þjóðhagsvarúðar á Íslandi og tók dæmi um innleiðingu þjóðhagsvarúðartækja og reynslu af notkun þeirra.

Við flutning erindisins studdist Lúðvík við gögn í meðfylgjandi kynningarskjali.