Ritið Fjármálastöðugleiki, 2. hefti 2017, hefur nú verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Ritið er birt tvisvar á ári og veitir yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og hugsanlega veikleika og áhættu sem því kann að vera búin bæði af þjóðhagslegum og rekstrarlegum toga.
Fjármálastöðugleiki 2017/2
ATH: Þessi grein er frá 18. október 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.