Már Guðmundsson seðlabankastjóri var aðalræðumaður á Peningamálafundi Viðskiptaráðs sem haldinn var 16. nóvember síðastliðinn.
Ræðan ber yfirskriftina Árangur og áskoranir peningastefnunnar og má nálgast hana hér: Árangur og áskoranir peningastefnunnar