Meginmál

Ræða seðlabankastjóra á Peningamálafundi Viðskiptaráðs

ATH: Þessi grein er frá 21. nóvember 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var aðalræðumaður á Peningamálafundi Viðskiptaráðs sem haldinn var 16. nóvember síðastliðinn.

Ræðan ber yfirskriftina Árangur og áskoranir peningastefnunnar og má nálgast hana hér: Árangur og áskoranir peningastefnunnar