Afturköllun starfsleyfis European Risk Insurance Company hf. 12. febrúar 2014
ATH: Þessi grein er frá 12. febrúar 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi European Risk Insurance Company hf. (ERIC), kt. 661103-2210, sem vátryggingafélag þar sem félagið fullnægir ekki ákvæðum laga nr. 56/2010, um vátryggingastarfsemi, um gjaldþol og hefur afsalað sér starfsleyfi sínu sem vátryggingafélag, sbr. 1. mgr. 90. gr. sömu laga.
Afturköllun starfsleyfis ERIC miðast við 12. febrúar 2014.
Afturköllun starfsleyfis ERIC miðast við 12. febrúar 2014.
Þá hafa eftirtaldir aðilar verið skipaðir í skilastjórn félagsins samkvæmt 91. gr. laga um vátryggingastarfsemi:
Davíð A. Einarsson, löggiltur endurskoðandi
Davíð A. Einarsson, löggiltur endurskoðandi
Erla S. Árnadóttir, hrl.
Páll Jóhannesson, hdl.
Páll Jóhannesson, hdl.
FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ