Gengi krónunnar skráð hjá Seðlabanka Evrópu að nýju
ATH: Þessi grein er frá 2. febrúar 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Gengi íslensku krónunnar var skráð að nýju hjá Seðlabanka Evrópu í gær en því var hætt í desember 2008.
Sjá gengisskráningu Seðlabanka Evrópu hér.
Sjá nánari upplýsingar um gengisskráningu Seðlabanka Íslands hér.