Meginmál

FinTech - Framtíð fjármálaþjónustu og eftirlits – bein útsending

ATH: Þessi grein er frá 9. febrúar 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Morgunverðarfundi Fjármáleftirlitsins um FinTech – Framtíð Fjármálaþjónustu og eftirlits, hefst klukkan 8:45 og stendur til 10:30. Hann er sendur út í beinni útsendingu og verður einnig aðgengilegur eftir fundinn. 

Uppfært: Fundinum er lokið en hægt er að horfa á upptöku af honum hér fyrir neðan.

Hér eru einnig glærur með erindum framsögumanna:

Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins

Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna

Fríða Jónsdóttir, ráðgjafi hjá Deloitte í London