Fara beint í Meginmál

Erindi um peningastefnu á fundi í Englandsbanka28. febrúar 2018

Kristófer Gunnlaugsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, hélt erindi í Englandsbanka nýverið um peningastefnu á Íslandi. Hann fjallaði m.a. um ramma peningastefnu og framkvæmd hennar, áskoranir eftir bankakreppuna og umbætur.

Við flutning erindisins studdist Kristófer við efni í meðfylgjandi skjali:Monetary Policy in Iceland, Post-crisis framework, implementation and non-standard policy tools.