Meginmál

Yfirlýsing varðandi sérstaka bindiskyldu á fjármagnsinnstreymi

ATH: Þessi grein er frá 14. mars 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þegar vaxtaákvörðun peningastefnunefndar var kynnt fyrr í dag, 14. mars 2018, gaf seðlabankastjóri yfirlýsingu um sérstaka bindiskyldu á fjármagnsinnstreymi. Yfirlýsingin hefur nú verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands.

Skýringarmynd með yfirlýsingunni

er hér

.