Fara beint í Meginmál

Viðtal við seðlabankastjóra 16. mars 2018

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var í viðtali við Kjarnann á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í fyrradag og er viðtalið nú aðgengilegt fyrir vefnotendur. Í viðtalinu, sem Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, tók, fer seðlabankastjóri m.a. vítt og breitt yfir stöðu og þróun peninga- og efnahagsmála.

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri í viðtali við Kjarnann.
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri í viðtali við Kjarnann.
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri í viðtali við Kjarnann.
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri í viðtali við Kjarnann.
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri í viðtali við Kjarnann.
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri í viðtali við Kjarnann.