Seðlabanki Íslands varar við svikapóstum sem sendir hafa verið nýverið þar sem m.a. kemur fram nafn Seðlabanka Íslands. Seðlabankinn á enga aðild að þessum tilkynningum sem sagðar eru sendar í nafni kortafyrirtækja. Augljóst er að um svindl er að ræða, samanber tilkynningar frá kortafyrirtækjum, og er fólk því varað við því að bregðast við póstunum.
Varað við svikapóstum27. mars 2018
ATH: Þessi grein er frá 27. mars 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.