Fjármálaeftirlitið hefur með vísan til 2. mgr. 25. gr. b laga nr. 64/2006, fellt Iceland Travel Assistance ehf. af skrá yfir gjaldeyrisskiptastöðvar. Félagið uppfyllir ekki lengur skilyrði skráningar þar sem bú félagsins var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 7. mars sl.
Iceland Travel Assistance ehf. afskráð sem gjaldeyrisskiptastöð
ATH: Þessi grein er frá 5. apríl 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.