Meginmál

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins 2018 – vefútsending

ATH: Þessi grein er frá 8. maí 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins 2018 verður haldinn í dag 8. maí klukkan 15:00 í Háteigi á fjórðu hæð Grand Hótel Reykjavík. Fundinn ávarpa Ásta Þórarinsdóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins og Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins.

Vegna tæknilegra örðugleika töpuðust fyrstu mínútur ársfundarins. Við biðjumst velvirðingar á því..