Meginmál

Lagfæringu lokið

ATH: Þessi grein er frá 15. júní 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Sagt var frá því í frétt fyrr í dag að innherjalistar birtust ekki rétt á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins og að unnið væri að lagfæringu. Þessari lagfæringu er nú lokið og hægt er að nálgast listana.