Meginmál

Staða lífeyrissjóðanna við árslok 2017

ATH: Þessi grein er frá 19. júní 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt um stöðu lífeyrissparnaðar, samtryggingar og séreignar við árslok 2017. Efnið er unnið úr þeim gögnum sem Fjármálaeftirlitinu hafa borist frá lífeyrissjóðum og vörsluaðilum séreignarsparnaðar.