Fara beint í Meginmál

Staða lífeyrissjóðanna við árslok 2017 19. júní 2018

Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt um stöðu lífeyrissparnaðar, samtryggingar og séreignar við árslok 2017. Efnið er unnið úr þeim gögnum sem Fjármálaeftirlitinu hafa borist frá lífeyrissjóðum og vörsluaðilum séreignarsparnaðar. 

Fréttatilkynning um stöðu lífeyrissjóðanna 2017.