Fara beint í Meginmál

Niðurstaða athugunar á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hjá sparisjóðunum25. júní 2018

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í október 2017. Athugunin beindist að öllum starfandi sparisjóðum, þ.e. Sparisjóði Austurlands hf., Sparisjóði Höfðhverfinga ses., Sparisjóði Strandamanna ses. og Sparisjóði Suður-Þingeyinga ses.