Fara beint í Meginmál

Kynningarefni Þórarins G. Péturssonar aðalhagfræðings vegna vaxtaákvörðunar og útgáfu Peningamála29. ágúst 2018

Þórarinn G. Pétursson, framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu og aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, kynnti efni Peningamála 2018/3 á sérstökum kynningarfundi sem haldinn var í morgun í tilefni af vaxtaákvörðun og stefnuyfirlýsingu peningastefnunefndar.