Meginmál

Fyrirlestur aðalhagfræðings Seðlabanka hjá Félagi atvinnurekenda

ATH: Þessi grein er frá 11. september 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu, flutti erindi um ástand og horfur í efnahagsmálum hjá Félagi atvinnurekenda í morgun. Við fyrirlesturinn studdist Þórarinn við efni sem er aðgengilegt hér á vefnum. Þórarinn fer þar yfir stöðu efnahagsmála og horfur fyrir næstu ár og ræðir einnig um viðnámsþrótt þjóðarbúsins nú og fyrir 10 árum.