Fara beint í Meginmál

Erindi Poul Thomsen í Hörpu: Iceland's Successful Stabilization Program and the Role of the IMF16. september 2018

Poul Thomsen, framkvæmdastjóri Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, flutti erindi í Hörpu um reynsluna af efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda í samvinnu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Erindið er á ensku og er nú aðgengilegt hér á vef Seðlabankans. Hljóð- og myndupptaka frá fundinum er einnig aðgengileg hér að neðan.

Sjá hér inngangsorð seðlabankastjóra: Inngangsorð seðlabankastjóra fyrir erindi Poul Thomsen