Fjármálaeftirlitið veitir Aur app ehf. innheimtuleyfi 20. september 2018
ATH: Þessi grein er frá 20. september 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið veitti Aur app ehf., kt. 570715-0620,
þann 14. september 2018 innheimtuleyfi samkvæmt innheimtulögum nr.
95/2008.
Innheimtuleyfi Aur app ehf. tekur til frum-
og milliinnheimtu gjaldfallinna peningakrafna fyrir aðra skv. a-lið 1. mgr. 3.
gr. nefndra laga.