Meginmál

Sérrit 12: Rafkróna? Áfangaskýrsla

ATH: Þessi grein er frá 21. september 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands hefur gefið út rit sem fjallar um kosti og galla þess að gefa út svokallaða rafkrónu en ritið er fyrsta skref bankans til frekari vinnu og greiningar á áhrifum slíkrar útgáfu.

Ritið er hið tólfta í röð Sérrita Seðlabanka Íslands og er það nú aðgengilegt hér á vefsíðu bankans.