Meginmál

Áhrif gildistöku EMIR reglugerðarinnar á Íslandi

ATH: Þessi grein er frá 1. október 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í dag taka gildi lög nr. 15/2018 um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár. Þar með öðlast reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár gildi. Sú reglugerð hefur einnig verið kölluð „European Market Infrastructure Regulation“ eða „EMIR“.

Hörður Tulinius, sérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu skrifaði grein sem birtist Viðskiptablaðinu síðastliðinn fimmtudag með yfirskriftinni Hvaða áhrif mun gildistaka EMIR reglugerðarinnar hafa á Íslandi? Hægt er nú að nálgast greinina á vef Viðskiptablaðsins.