Fara beint í Meginmál

Niðurstaða athugunar á umgjörð áhættustýringar hjá Birtu lífeyrissjóði2. október 2018

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á umgjörð áhættustýringar hjá Birtu lífeyrissjóði í febrúar 2018, en lífeyrissjóðir sæta eftirliti Fjármálaeftirlitsins samkvæmt IX. kafla laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.