Niðurstaða athugunar á umgjörð áhættustýringar hjá Gildi lífeyrissjóði 2. október 2018
ATH: Þessi grein er frá 2. október 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið hóf athugun á umgjörð áhættustýringar hjá Gildi
lífeyrissjóði í febrúar 2018, en lífeyrissjóðir sæta eftirliti
Fjármálaeftirlitsins samkvæmt IX. kafla laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu
lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.
gagnsaeistilkynning-gildi-02102018