Tilkynning um óbreyttan sveiflujöfnunarauka 9. október 2018
ATH: Þessi grein er frá 9. október 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið tilkynnti í dag um óbreyttan sveiflujöfnunarauka í samræmi við tilmæli fjármálastöðugleikaráðs frá 5. október 2018.