Fjármálaeftirlitið leggur mat á þá áhættuþætti sem felast í starfsemi fjármálafyrirtækis í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og með hvaða hætti fjármálafyrirtæki meðhöndla þá í starfseminni, samanber lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Hjá þeim fjármálafyrirtækjum sem metin eru kerfislega mikilvæg fer slíkt mat fram árlega.
Niðurstaða könnunar- og matsferlis hjá Landsbankanum hf.
ATH: Þessi grein er frá 12. október 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.