Reynsla af tilfærslu fjármálaáhættu yfir landamæri 5. nóvember 2018
ATH: Þessi grein er frá 5. nóvember 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Lúðvík Elíasson, hagfræðingur á sviði hagfræði og peningastefnu, hélt nýverið erindi á ráðstefnunni Cross-Border Aspects of Macroprudential Policy hjá Seðlabanka Slóveníu í Ljubljana. Í erindinu fjallaði Lúðvík um reynslu Íslendinga af tilfærslu áhættu í fjármálakerfinu milli landa í gegnum bankakerfið og nýlegar breytingar á reglum og innleiðingu nýrra stjórntækja sem ætlað er að sporna við slíkri áhættu.
Við flutning erindisins studdist Lúðvík við gögn í meðfylgjandi kynningarskjali: Icelandic experience of cross-border transmission of financial stability risk. Lúðvík Elíasson, 4th Policy Research Conference of the ECBN, 18-19 September 2018, Ljubljana.
Við flutning erindisins studdist Lúðvík við gögn í meðfylgjandi kynningarskjali: Icelandic experience of cross-border transmission of financial stability risk. Lúðvík Elíasson, 4th Policy Research Conference of the ECBN, 18-19 September 2018, Ljubljana.