Meginmál

Kynningarefni aðalhagfræðings Seðlabankans í tilefni af vaxtaákvörðun og útgáfu Peningamála

ATH: Þessi grein er frá 9. nóvember 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fulltrúar Seðlabanka Íslands hafa að jafnaði kynnt efni ritsins Peningamál í nokkrum fjármálafyrirtækjum. Eftir útkomu Peningamála á miðvikudag, 7. þessa mánaðar, hefur Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans og meðlimur í peningastefnunefnd, kynnt efni ritsins í Arion banka, Kviku banka og Íslandsbanka.