Ræða seðlabankastjóra á peningamálafundi Viðskiptaráðs 9. nóvember 2018
ATH: Þessi grein er frá 9. nóvember 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Már Guðmundsson seðlabankastjóri var aðalræðumaður á peningamálafundi Viðskiptaráðs Íslands sem haldinn var í gær, 8. nóvember 2018.
Ræðan ber yfirskriftina Umskipti og má nálgast hana hér: Umskipti - Ræða seðlabankastjóra á peningamálafundi Viðskiptaráðs Íslands, 8. nóvember 2018