Tímabundin stöðvun viðskipta 26. nóvember 2018
ATH: Þessi grein er frá 26. nóvember 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið ákvað í morgun að stöðva tímabundið viðskipti með fjármálagerninga Icelandair Group hf. sem teknir hafa verið til viðskipta á aðalmarkaði Nasdaq OMX Iceland hf.
Ákvörðunin var tekin til að vernda jafnræði fjárfesta.