Fara beint í Meginmál

Gagnatöflur vátryggingafélaga - þriðji ársfjórðungur 201810. desember 2018

Fjármálaeftirlitið hefur hafið ársfjórðungslega birtingu gagnatafla íslenskra vátryggingafélaga á samandregnu formi. Gagnatöflurnar byggja á ársfjórðungslegum gagnaskilum vátryggingafélaga á móðurfélagsgrunni. Þessar fyrstu ársfjórðungslegu gagnatöflur sem birtar eru ná til þriðja ársfjórðungs 2018.