Fara beint í Meginmál

Kynning á nýju verklagi Fjármálaeftirlitsins við framkvæmd vettvangsathugana19. desember 2018

Fjármálaeftirlitið hefur tekið upp nýtt og endurbætt verklag við framkvæmd vettvangsathugana og var það kynnt á fundi í húsakynnum eftirlitsins hinn 17. desember síðastliðinn. Hægt er að skoða upptöku á kynningunni hér fyrir neðan.