Niðurstaða athugunar á tilkynningum Arion banka hf. um skortstöður til Fjármálaeftirlitsins 23. janúar 2019
ATH: Þessi grein er frá 23. janúar 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Með bréfi dagsettu 22. nóvember 2017 hóf Fjármálaeftirlitið athugun á
tilkynningum frá Arion banka hf. (Arion banki/bankinn) til Fjármálaeftirlitsins
um skortstöður á grundvelli reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr.
236/2012 um skortsölu og tiltekna þætti skuldatrygginga (hér eftir
skortsölureglugerðin/reglugerðin) sem tók gildi hér á landi með lögum nr.
55/2017.
Gagnsaeistilkynning-Arion-23012019