Eins og fram hefur komið efnir Fjármálaeftirlitið til morgunverðafundar um eiginfjárkröfur og viðnámsþrótt banka þann 5. mars næstkomandi. Síðustu forvöð til að skrá sig á fundinn, eru eins og fram kemur í boðskorti, föstudagurinn fyrsti mars.
Morgunverðarfundur Fjármálaeftirlitsins um eiginfjárkröfurog viðnámsþrótt banka