Eins og fram hefur komið efnir Fjármálaeftirlitið til morgunverðafundar um eiginfjárkröfur og viðnámsþrótt banka þann 5. mars næstkomandi. Síðustu forvöð til að skrá sig á fundinn, eru eins og fram kemur í boðskorti, föstudagurinn fyrsti mars.
Morgunverðarfundur Fjármálaeftirlitsins um eiginfjárkröfur og viðnámsþrótt banka
ATH: Þessi grein er frá 28. febrúar 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.