Fjármálaeftirlitið hefur gefið út almenn viðmið og aðferðafræði vegna eftirlitsferlis Fjármálaeftirlitsins með vátryggingafélögum. Tilgangur viðmiðanna er að skilgreina og kynna aðferðafræði og framkvæmd eftirlitsferlis Fjármálaeftirlitsins eins og kveðið er á um í 2. tölul. 1. mgr. 30. gr. laga nr. 100/2016. Aðferðafræðin byggir á viðmiðunarreglum Evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunarinnar (e. European Insurance and Occupational Pensions Authority, EIOPA) um eftirlitsferli.
Almenn viðmið og aðferðafræði vegna eftirlitsferlis Fjármálaeftirlitsins með vátryggingafélögum
ATH: Þessi grein er frá 19. mars 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.