Þann 15. mars sl. felldi Fjármálaeftirlitið Iceland Tax Free ehf. af skrá yfir gjaldeyrisskiptastöðvar, að beiðni félagsins.
Iceland Tax Free ehf. afskráð sem gjaldeyrisskiptastöð
ATH: Þessi grein er frá 20. mars 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.