Meginmál

Niðurstaða athugunar á þátttöku framkvæmdastjóra fjármálafyrirtækis í atvinnurekstri

ATH: Þessi grein er frá 20. mars 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið tók til athugunar stjórnarsetu og þátttöku framkvæmdastjóra fjármálafyrirtækis í atvinnurekstri, sbr. 56. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.
Gagnsaei-thatttaka-20032019