Hinn 22. febrúar sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að félögin Ditto dx slf., Bellevue Partners dx slf., Bdix dx slf., Svinnur dx slf. og HB Consulting dx slf. væru hvert um sig hæf til að fara með virkan eignarhlut í Centra Fyrirtækjaráðgjöf hf. sem nemur allt að 20%, sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.
Virkir eigendur Centra Fyrirtækjaráðgjafar hf.
ATH: Þessi grein er frá 20. mars 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.