Fara beint í Meginmál

Starfsleyfi vátryggingamiðlara22. mars 2019

Fjármálaeftirlitið veitti, þann 11. mars 2019, Þinni ráðgjöf ehf. starfsleyfi sem vátryggingamiðlun skv. 1. tl. 2. mgr. 1. gr., sbr. 9. gr. laga um miðlun vátrygginga nr. 32/2005. Starfsleyfið er bundið við miðlun frumtrygginga í heild skv. 20. og 21. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 100/2016.