Meginmál

Niðurstaða athugunar á þarfagreiningu og varðveislu gagna hjá Tryggingum og ráðgjöf ehf.

ATH: Þessi grein er frá 5. apríl 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun í desember 2018 á þarfagreiningu og varðveislu gagna hjá Tryggingum og ráðgjöf ehf., en Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með viðskiptaháttum vátryggingamiðlara samkvæmt 1. mgr. 59. gr., sbr. 28. gr. laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga.