Fjármálaeftirlitið hóf athugun í lok júnímánaðar 2018 á eftirlitsaðgerðum tengdum lánaferli Landsbankans hf. Meginmarkmið athugunarinnar var að fá yfirsýn yfir verklag og verkferla sem snúa að lánveitingum og eftirfylgni bankans með þeim. Jafnframt var kannað hvort hlutverkaskipting væri skýr á milli varnarlína 1 og 2.
Niðurstaða athugunar á eftirlitsaðgerðum tengdum lánaferli Landsbankans hf.
ATH: Þessi grein er frá 3. maí 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.