Ársfundur Fjármálaeftirlitsins 2019 – vefútsending 16. maí 2019
ATH: Þessi grein er frá 16. maí 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Ársfundur Fjármálaeftirlitsins verður haldinn í dag klukkan 15:00 í Norðurljósum í Hörpu og verður honum streymt.
Fundinn ávarpa: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Ásta Þórarinsdóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins og Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins.
Ársskýrsla Fjármálaeftirlitsins 2019