Fara beint í Meginmál

Nýtt fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka20. maí 2019

Dómsmálaráðuneytið hefur birt nýtt fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og uppfært áður útgefið efni.

Nýútgefna fræðsluefnið er um áhættusöm ríki og um ábyrgðarmann. Fræðsluefni sem hefur verið uppfært er um rannsóknar-og tilkynningaskyldu og þjálfun starfsmanna.