Kynningarefni Þórarins G. Péturssonar aðalhagfræðings vegna vaxtaákvörðunar og útgáfu Peningamála 22. maí 2019
ATH: Þessi grein er frá 22. maí 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands kynnti efni Peningamála 2019/2 á sérstökum kynningarfundi sem haldinn var í morgun í tilefni af vaxtaákvörðun og yfirlýsingu peningastefnunefndar.
Kynningin er aðgengileg hér:
Kynning Þórarins G. Péturssonar
Sjá hér nýjustu og aðrar útgáfur af Peningamálum.