Meginmál

Seðlabankastjóri fer yfir efnahagshorfur og ákvörðun peningastefnunefndar

ATH: Þessi grein er frá 22. maí 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hér má sjá myndband með Má Guðmundssyni seðlabankastjóra í tilefni af vaxtaákvörðun peningastefnunefndar 22. maí 2019 þar sem hann fjallar um efnahagshorfur og ákvörðun nefndarinnar.