Skýrsla um þrautavaralán til Kaupþings og eftirmál þess 27. maí 2019
ATH: Þessi grein er frá 27. maí 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Skýrsla um veitingu þrautavaraláns til Kaupþings hinn 6. október 2008 og eftirmál þess hefur nú verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands.
Skýrsluna má nálgast hér:
Þrautavaralánið til Kaupþings. Skýrsla Seðlabanka Íslands 27. maí 2019.