Fara beint í Meginmál

Niðurstaða athugunar á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hjá líftryggingafélögum og vátryggingamiðlurum3. júní 2019

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í nóvember 2018. Athugunin beindist að líftryggingafélögum með starfsleyfi hér á landi auk vátryggingamiðlara sem miðla áhættu- og söfnunarlíftryggingum með fjárfestingaráhættu.