Fjármálaeftirlitið hóf athugun á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í nóvember 2018. Athugunin beindist að líftryggingafélögum með starfsleyfi hér á landi auk vátryggingamiðlara sem miðla áhættu- og söfnunarlíftryggingum með fjárfestingaráhættu.
Niðurstaða athugunar á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hjá líftryggingafélögum og vátryggingamiðlurum
ATH: Þessi grein er frá 3. júní 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.