Meginmál

Fjármálaeftirlitið birtir fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti: rafeyrir og peningasendingar

ATH: Þessi grein er frá 12. júní 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Undanfarin misseri hefur Fjármálaeftirlitið gefið út margvíslegt fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Í dag voru gefnir út tveir nýir bæklingar, annars vegar um Áhættuþætti tengda peningasendingum og hins vegar Áhættuþætti vegna útgáfu og meðferðar rafeyris.